Songtext: Systur - "Með hækkandi sól"
Lyrics (Isländisch/Englisch)
Öldurót í hljóðri sál,
þrautin þung umvafin sorgarsárum.
Þrá sem laðar, brennur sem bál,
liggur í leyni – leyndarmál – þei þei.
Í ljósaskiptum fær að sjá,
fegurð í frelsi sem þokast nær.
Þó næturhúmið skelli á
og ósögð orð, hugan þjá – þei þei.
Í dimmum vetri – hækkar sól
bræðir hjartans klakabönd – svo hlý.
Í dimmum vetri – vorið væna
vermir þitt vænghaf á ný.
Skammdegisskuggar sækja að,
bærast létt með hverjum andardrættir.
Syngur í brjósti lítið lag,
breiðir úr sér og andvarpar – þei þei.
Í dimmum vetri – hækkar sól
bræðir hjartans klakabönd – svo hlý.
Í dimmum vetri – vorið væna
vermir þitt vænghaf á ný.
Og hún tekst á flug
svífur að hæstu hæðum.
Og færist nær því
að finna innri ró.
Í dimmum vetri – hækkar sól
bræðir hjartans klakabönd – svo hlý.
Í dimmum vetri – vorið væna
vermir þitt vænghaf á ný.
Undercurrents sweep the heart
All but covered in deep wounds of sorrow
A deep longing burns within
Lies in hiding - come what may
- Hush hush
In the twilight you can see beautiful freedom moving closer
As the night sky drowns
The day torn by words
No one can say
- Hush hush
The darkest winter, waits for the sun
To ease away the longest nights
- with light
The darkest winter, waits for spring
To warm our embraces again
Darkness of winter closing in
Forcing every single breath they take
With growing hope for brighter days
The ice and shadows will give way
- Hush hush
The darkest winter, waits for the sun
To ease away the longest nights
- with light
The darkest winter, waits for spring
To warm our embraces again
She rises to the sky
Embracing her own power
And along the way
Finding a sense of peace
The darkest winter, waits for the sun
To ease away the longest nights
- with light
The darkest winter, waits for spring
To warm our embraces again
Komposition & Text: Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir